ERF ehf

Söluskilmálar

Skilareglur

1)      Skilafrestur er 14 dagar frá afhendingu vörunnar

2)      Við vöruskil þarf að framvísa kvittun fyrir vörukaupum.

3)      Sé vara gölluð skal henni skipt út fyrir sambærilega eða sömu vöru sé þess kostur.

4)      Skilaréttur gildir ekki um vöru sem keyptar er á útsölu eða tilboði nema um annað sé sérstaklega samið.

5)      Varan þarf að vera í upprunalegu ástandi til þess að hægt sé að skila henni, þ.e. að umbúðir og vara séu óskemmd auk þess að fylgihlutir og leiðbeiningar séu með vörunni ef um slíkt er að ræða.

6)      Ef viðskiptavinir greiða ekki úttektir sínar/ útgefna kröfu vegna kaupa á eindaga, reiknast vanskilavextir eins og þeir eru auglýstir af Seðlabanka Íslands hverju sinni, af úttektum frá eindaga og til greiðsludags. Á meðan viðskiptavinur er í vanskilum áskilur Til Taks 123 ehf sér rétt til að loka fyrir frekari viðskipti, þar til gjaldfallin skuld er að fullu uppgerð.

7)      Aðilar eru sammála um að reyna að jafna ágreining sem kann að rísa í tengslum við efni samnings, efndir hans eða annað, sín á milli. Takist það ekki eru aðilar sammála um að leggja þann ágreining fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. Um samning aðila gilda íslensk lög.

Aðrir skilmálar,

Um smásöluviðskipti gilda ákveðnir skilmálar sem skilgreindir eru í neytendalögum. 

Þá skilmála er m.a. að finna í:

Lög um neytendakaup nr. 48/2003 

Lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga nr. 46/2000 og lög um þjónustukaup nr. 42/2000

Vörukarfa
0 vörur

Samtals: 0 ISK

© Allur réttur áskilinn
www.notando.is